Kortasala fer í gegnum Sportabler. Þar getur þú valið um hverskonar kort þú vilt kaupa og hvort þú viljir greiða í einni greiðslu eða vera í áskrift.
Þegar þú hefur gerst meðlimur, þarftu að sækja Sportabler appið, í gegnum appið skráiru þig svo í tíma.
Endilega kíktu við hjá okkur í Hrísalundi eða sendu okkur tölvupóst á heilsa@dsa.is ef þú vilt aðstoð við að kaupa kort eða sækja appið. Einnig minnum við á að við bjóðum allar konur hjartanlega velkomnar í tvo prufutíma. Þú getur náð þér í prufutímakort hér: https://www.abler.io/shop/dsa
Hlökkum til að sjá þig!
