Home

Heilsuræktarstöð fyrir konur

Markmið okkar er að halda áfram að byggja upp samfélag kvenna sem njóta þess að hreyfa sig saman í jákvæðu og uppbyggilegu umhverfi.


DSA heilsa

DSA heilsa er fyrst og fremst samfélag og félagskapur kvenna sem nýtur þess að rækta líkama og sál saman.

Setjum okkur í fyrsta sæti og finnum tíma fyrir hreyfingu og góðan félagsskap

Rating: 5 out of 5.

Hvað kom þér mest á óvart þegar þú byrjaðir í DSA heilsu?

Hvað ég sá mikinn mun á mér á stuttum tíma og hve ávanabindandi þetta er því það er svo gaman. Fann loksins hreyfingu sem hentar mér fullkomlega og skilar miklum árangri sem er win/win.

Rating: 5 out of 5.

Hvernig hefur DSA heilsa haft áhrif á þína hreyfingu og heilsu?

Ég stundaði enga markvissa hreyfingu áður en ég byrjaði hjá DSA heilsu fyrir utan að ganga heilmikið. Ég finn strax hvað ég er farin að styrkjast og úthaldið að aukast.

Þjálfarar

Þjálfararnir okkar eru allir með mismunandi bakgrunn og reynslu og eiga það allir sameiginlegt að vera skemmtilegir og hvetjandi.

Áskrift

13.900 kr.

á mánuði (12 mánaða binding)

12 mánuðir

145.000 kr.

eingreiðsla

6 mánuðir

72.500 kr.

eingreiðsla

Rating: 5 out of 5.

Hvernig er þín upplifun af DSA heilsu samfélaginu?

Mjög góð, alltaf tekið vel á móti öllum. Við sem mætum skiljum hvað það er gott að sjá sömu andlitin, hlusta á góða tónlist og henda sér í æfingarnar.

Rating: 5 out of 5.

Hvað kom þér mest á óvart þegar þú byrjaðir í DSA heilsu?

Það kom mér mest á óvart að ég hefði loksins fundið æfingar sem ég hlakka til að mæta á og verð hálfsvekkt ef ég missi af æfingu sem ég var búin að plana. Hef aldrei upplifað það áður. Er meira að segja tilbúin til að rífa mig á fætur fyrir klukkan 6 einu sinni í viku.

DSA heilsa

Ertu með einhverjar spurningar?
Ekki hika við að senda okkur línu.

heilsa@dsa.is

662-0664

Hrísalundur
600 Akureyri